Fótbolti – starfið framundan

Í febrúar er stefnt á að halda samæfingu hjá öllum flokkum.  Nú þegar hafa verið haldnar æfingar hjá 2. fl kv,   4. fl kv og  3. fl ka.

Í mars og apríl er stefnt á að fara með alla flokka á mót eða æfingaleiki.