Frábær sigur gegn ÍR

Snæfell sýndi frábæra takta í gærkveldi þegar liðið sigraði ÍR örugglega 95-72 í 16. umferð Iceland Expressdeildarinnar. Með sigrinum komst Snæfell í 2.-3. sæti deildarinnar ásamt KR með 24 stig, 4 stigum á eftir Njarðvík sem leiða deildina með 28 stigum. Njarðvíkingar eru einmitt næstu mótherjar Snæfells og mætast liðin næstkomandi Sunnudag í Ljónagrifjunni í Njarðvík.

Snæfell sýndi frábæra takta í gærkveldi þegar liðið sigraði ÍR örugglega 95-72 í 16. umferð Iceland Expressdeildarinnar. Með sigrinum komst