Það vantar fararstjóra á Blönduósmótið

Hlutverk fararstjóra er að fara með liðið í morgunmat, hádegismat og kvöldmat.

Sjá um vallarnestið, fara með liðið í sund og á þá afþreyingu sem í boði er og að sjálfsögðu sér hann um að liðið sé mætt og tilbúið á réttum velli á réttum tíma. Einnig er gert ráð fyrir að fararstjóri gisti með þeim krökkum sem gista í skólanum. Það geta fleiri en einn skipt þessu á milli sín ef það er betra. Fararstjórar fá frían mat og afþreyingu. Það vantar fararstjóra í eftirtalda flokka:

7.fl