Miðasala hafinn á úrslitaleikinn í Subwaybikarnum á miði.is -smellið á mynd-

SNÆFELL  vs  GRINDAVÍK

Drengjaflokkur tapaði fyrir KR

Það var sveiflukenndur leikur í Íþróttahúsinu í Stykkishólmi þriðjudaginn 9. febrúar þegar að búninga og þjálfaralausir KR-ingar mættu í heimsókn.  Gamla sjarmatröllið Sigurður Hjörleifsson var í heimsókn í Hólminum og.

Minniboltamótið í Vestmannaeyjum.

Helgina 5-7. feb s.l. fóru minniboltastrákarnir hans Nonna til Vestmannaeyja og kepptu þar 4 leiki. Nonni komst hinsvegar ekki með og ég var svo heppin að fá að fara í.

Unglingaflokkur karla úr leik í bikarnum.

Unglingaflokkur karla úr leik í bikarnum.

Unglingaflokkur Njarðvíkur kom í heimsókn í Stykkishólm og mætti þar Snæfelli í bikarkeppninni. Eftir barning í upphafi leiks komst Snæfell í 10-4 með þristum frá Guðna og Agli en Njarðvík.

Snæfell áfram í úrvalsdeild eftir stórsigur á Njarðvík

Það var fámennt liði Njarðvíkur sem voru 8 talsins og fór í heimsókn í Hólminn í Iceland expressdeild kvenna í dag til að mæta Snæfelli. Fyrir leikinn var Snæfell með.

Snæfell hikstaði í Grafarvoginum

Snæfell lagði leið sína í Grafarvoginn og mættu Fjölni. Skemmst er frá því að segja að liðið náði litlu flugi gegn vörn Fjölnis og uppskáru 5 stiga tap 69-64. Fjölnismenn.

Pálmi Freyr í hópnum fyrir Fjölnisleikinn.

Snæfell fer og mætir Fjölni fimmtudaginn 11. febrúar kl 19:15. Leikurinn er sýndur beint á Fjölnir-tv. Þetta er ekki allt sem við höfum í fréttum í dag því hér flytjum.