RISALEIKIR í vikunni

RISALEIKIR í vikunni

Það verður sannkölluð veisla í vikunni. Tveir RISA leikir! Stelpurnar byrja veisluna á því að fá Val í heimsókn (strax eftir þann leik spilar unglingaflokkur kvenna einnig við Val). Strákarnir.

10 í röð hjá stelpunum!

10 í röð hjá stelpunum!

Stelpurnar halda áfram að fara á kostum. Þær unnu sinn 10 leik í röð þegar þær lögðu Grindvíkinga af velli í kvöld. Hér fyrir neðan er umfjöllun sem tekin er.

Nýtt myndband

Nýtt myndband

Það er komið nýtt myndband á youtube-rás Snæfells (Snaefell karfa). Endilega kíktu á það… Áfram Snæfell

Stórleikur í kvöld!

Stórleikur í kvöld!

Strákarnir fara til Grindavíkur í kvöld og spila þar við heimamenn. Snæfell vann fyrri leik liðanna 88-80 í Hólminum og er því hægt að búast við hörkuleik í kvöld. Mætum.

Hildur Björg íþróttamaður Snæfells 2013

Hildur Björg íþróttamaður Snæfells 2013

Í gær var Hildur Björg Kjartansdóttir valin íþróttamaður Snæfells 2013. Við óskum Hildi innilega til hamingju með nafnbótina og hvetjum unga Snæfellinga að taka hana til fyrirmyndar. Hildur leggur alla.

Tæpt var það en 2 stig í hús

Tæpt var það en 2 stig í hús

Snæfell og KR mættust í Hólminum í kvöld og hafa mæst tvívegis í vetur og hafa bæði lið haft sigur á útivelli. Fyrri leikurinn í DHL fór 57-80 fyrir Snæfelli.

Yngriflokkar í körfu:  Nettómót framundan

Yngriflokkar í körfu: Nettómót framundan

Nú fer að styttast í Nettómótið í Reykjanesbæ og brátt fer að líða að skráningum. Mótið verður fyrstu helgina í mars að venju. Af vef Nettómótsins: Undirbúningur fyrir Nettómótið 2014.