Meistaraflokkur karla tapaði naumlega fyrir FSu, 100-101, í 18. umferð 1. deild karla. Umfjallanir og annað efni má finna með því að skoða meðfylgjandi hlekki: Karfan.is: FSu með sigur í.
Meistaraflokkur kvenna sigraði Stjörnuna úr Garðabæ sannfærandi 83-64 í 19. umferð Domino´s deild kvenna í dag. Með sigrinum færði Snæfell sig í fimmta til sjöunda sæti deildarinnar en alls eru.
Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Stjörnunni á laugardaginn klukkan 15:30 í 19. umferð Dominosdeildarinnar. Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar með 11 sigra og 7 tapaða leiki en okkar lið.
Meistaraflokkur kvenna sigraði Njarðvík með þremur stigum, 70-73, þegar liðin mætust í 18. umferð Dominosdeildarinnar í gær. Umfjallanir og annað efni má finna með því að skoða meðfylgjandi hlekki: Visir.is:.
Berglind Gunnarsdóttir var í dag krýnd Íþróttarmaður Snæfells 2017. Berglind er uppalin Hólmari í húð og hár og hefur verið partur af árangri kvennaliðs Snæfells þrátt fyrir að slíta krossbönd.
Byrjunarliðsmenn Snæfells þeir Geir Elías Úlfur Helgason og Jón Páll Gunnarsson verða ekki í leikmannahóp Snæfells næstu vikurnar. Geir Elías fékk andstæðing á sköflunginn með þeim afleiðingum að hann tognaði.
Strákarnir í Snæfell eru ekki með á Íslandsmótinu en þeir tóku þátt í bikarnum þar sem þeir mættu Fjölnismönnum í Stykkishólmi, lokatölur 74-93 fyrir Fjölni sem fara áfram í 8-liða.