Jón Páll framlengir við Snæfell

Jón Páll framlengir við Snæfell

Jón Páll Gunnarsson sem er fæddur 1998 var að klára drengjaflokk í vetur og spilaði sínar fyrstu mínútur í efstu deild síðasta vetur. Jón Páll skrifaði undir eins árs samning.

Lokahóf kkd. Snæfells 2015/2016

Lokahóf kkd. Snæfells 2015/2016

Þjálfarar og leikemenn mfl. Snæfell tóku sig til og kusu mikilvægustu leikmenn (MOST VALUABLE PLAYER), bestu varnamenn (DEFENSIVE PLAYER OF THE YEAR) og bestu ungu leikmenn tímabilsins (BEST YOUNG PLAYER.

Óli Ragnar og Erna Hákonar framlengja í Hólminum

Óli Ragnar og Erna Hákonar framlengja í Hólminum

Parið af suðurnesjunum Óli Ragnar Alexandersson og Erna Hákonardóttir hafa samið við Snæfell í eitt ár en þau hafa bæði verið í leikmannahópum Karla og Kvenna liða Snæfells þetta tímabilið..

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/01/12466344_10153814804745119_1576317652153558383_o.jpgKörfuboltaveisla í Hólminum – Snæfellsfólk stendur vaktina af alúð

Körfuboltaveisla í Hólminum – Snæfellsfólk stendur vaktina af alúð

Stuðningsfólk Snæfells brást við kalli körfuknattleiksdeildarinnar Sannkölluð körfuboltaveisla átti sér stað í Hólminum í gær þegar meistaraflokkur kvenna tók á móti Haukum úr Hafnarfirði og meistaraflokkur karla á móti Hetti.

Fjörið heldur áfram – Næstu leikir karlaliðsins

Fjörið heldur áfram – Næstu leikir karlaliðsins

Domino’s deildin hefst nú aftur af fullum krafti og má hér fyrir neðan sjá yfirlit yfir næstu leiki hjá meistaraflokki karla: 07. janúar 2016 SNÆFELL – Haukar (Viðburður á Facebook).

Jólakveðja frá körfuknattleiksdeildinni

Jólakveðja frá körfuknattleiksdeildinni

Næstu heimaleikir: Mfl. kk. á móti Haukum (fim. 7. jan. 2016) Mfl. kvk. á móti Hamri (mið. 13. jan. 2016)

Siggi og Óli frá vegna meiðsla

Siggi og Óli frá vegna meiðsla

Sigurður Ágúst Þorvaldsson hefur átt við kálfameiðsli síðan í leiknum gegn Njarðvík 18. október og rétt getað jafnað sig á milli leikja. Nú er komið að sjúkraþjálfari stoppaði Sigurð af.

Birti 7 / 618greinar