Snæfell mætir Njarðvík í 4. liða úrslitum Powerade-bikarsins

Á laugardaginn tryggði Snæfell sér sæti í 4. liða úrslitum Powerade-bikarsins með því að leggja lið Þórs að velli 99-84. Okkar menn höfðu yfirhöndina allan tíman og voru að spila.

Snæfell – Þór Ak. kl. 16:00 i dag

Alvaran hefst í dag kl.16.00 þegar Snæfell mætir Þór frá Akureyri í 8 liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar. Lið Snæfells hefur farið vel af stað í haustleikjunum og stefnir í skemmtilegan vetur..

Æfingatímar í Íþróttamiðstöðinni

Nú hefur að mestu verið raðað niður í æfingatíma í Íþróttamiðstöðinni.

Tveir sigrar í Greifamótinu

Snæfell tekur nú þátt í Greifamótinu á Akureyri og hafa leikið tvo leikið og unnið þá báða. Unnu fyrst Tindastól 89-77 og svo KR 74-72 þar sem Justin Shouse tryggði.

Snæfell sigraði Skallagrím

Snæfell sigraði Skallagrím 95-70 í æfingaleik sem fram fór í Fjárhúsinu í kvöld. Umfjöllun um leikinn er á vef stykkishólmspóstsins.

Snæfell – Skallagrímur nk. föstudag

Jæja, þá er sumarið loksins búið og körfuboltaþyrstir bæjarbúar munu fá að svala þorsta sínum nk. föstudagskvöld þegar úrvalsdeildarlið Snæfells og Skallagríms mætast í æfingaleik. Leikurinn fer fram í Fjárhúsinu, heimavelli.

Sárt að tímabilið sé búið

Í gærkveldi lauk tímabilinu hjá Snæfelli, þegar liðið laut í lægra haldi fyrir KR-ingum eftir framlengdan leik 76-74. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 68-68, þar sem Brynjar hafði jafnað.

Birti 7 / 618greinar