Stóri dagurinn runninn upp, orustan nálgast

Stundin nálgast sem við Snæfellingar höfum beðið óþreygjufullir eftir síðan á mánudag. Tíminn hefur liðið hægt, en loks gefst okkur tækifæri á hefnd. Í kvöld mun 500 mann vígaher frá.

Pistill frá Hreini Þorkelssyni

Hreinn Þorkelsson sendi inn pistil eftir síðasta leik gegn KR og er hægt að nálgast hann hér.

Frábær stuðningur dugði ekki

Stuðningsmenn Snæfells voru í aðalhlutverki í gær þegar Snæfell og KR mættust 4. sinni í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Þrátt fyrir dapran leik heimamanna, stóðu áhorfendur þétt við sína menn.

Hlynur Bærings í 1 á 1 á körfunni

Fyrirliði Snæfells, Hlynur Bæringsson, er í viðtali á karfan.is og er að venju hnittinn og skemmtilegur. Enda drengurinn prúður og vel uppalinn eins og Svali Björgvinsson orðaði það svo ágætlega..

Rautt strik í Vesturbæinn!

Upp úr hádegi á morgun má búast við RAUÐU striki frá Snæfellsnesi að DHL-höll þeirra KR-inga. Gríðarleg stemmning hefur skapast fyrir leiknum á morgun og má búast við 4-500 manna.

Birti 7 / 618greinar