Júlía Scheving Steindórsdóttir gengur til liðs við Snæfell

Júlía Scheving Steindórsdóttir gengur til liðs við Snæfell

Dominosdeildarlið Snæfells fengu liðsstyrk í vikunni þegar að Júlía Scheving Steindórsdóttir gekk í raðir liðsins frá Njarðvík. Júlía sem er uppalin Njarðvíkingur hefur ekkert leikið með liðinu í vetur en.

María Björnsdóttir ekki leikfær gegn Valsstúlkum á morgun

María Björnsdóttir ekki leikfær gegn Valsstúlkum á morgun

María Björnsdóttir fékk slæmt högg í tvígang frá leikmönnum Stjörnunnar í andltið í síðustu viku og hefur hún ekki getað æft og misst úr vinnu vegna þess. Henni hefur verið.

Formannsbréf

Formannsbréf

Þökkum öflugan stuðning kæru Snæfellingar og áfram gakk. Mörg okkar muna Sigurð Helgason, íþróttakennara og síðar skólastjóra hér í Hólminum. Það var hann sem að gaf tóninn að hér myndi.

Lokahóf meistaraflokkanna 2017

Lokahóf meistaraflokkanna 2017

Lokahóf meistaraflokkana var haldið um helgina. Í tilefni þess voru veitt verðlaun fyrir tímabilið 2016-17. Eftirtalin verðlaun voru veitt. Meistaraflokkur kvenna Besti leikmaður: Berglind Gunnarsdóttir Besti ungi leikmaður: Rebekka Rán.

Berglind Gunnarsdóttir í Úrvalslið Domino’s deildar kvenna 2016-17

Berglind Gunnarsdóttir í Úrvalslið Domino’s deildar kvenna 2016-17

Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu í dag og voru í tilefni þess afhent verðlaun fyrir tímabilið 2016-17. Berglind Gunnarsdóttir var valin í Úrvalslið Domino’s deildar kvenna 2016-17 og óskum.

ÚRSLITAKEPPNI DOMINOSDEILD KVENNA – Yfirlitssíða KKÍ

ÚRSLITAKEPPNI DOMINOSDEILD KVENNA – Yfirlitssíða KKÍ

Allt sem þarf að vita um undanúrslit Domino’s deildar kvenna í ár má finna HÉR.

Stórleikur annað kvöld í Höllinni

Stórleikur annað kvöld í Höllinni

Meistaraflokkur kvenna mætir Skallagrímskonum annað kvöld klukkan 20:00 í Laugardalshöllinni. Við hvetjum alla til að mæta og styðja stelpurnar til sigurs. Áfram Snæfell!

Birti 7 / 461greinar