Sætur sigur hjá stelpunum í mf. kvenna í KR-heimilinu í gær

Fyrirfram var búist við hörku leik og svo varð raunin. Leikurinn var mjög erfiður fyrir bæði lið. KR-b mætti með sterkt lið og ætlaði sér augljóslega að vinna meistaralið Snæfells..

Iceland Expressdeildin í augsýn

Snæfell er á góðri leið með að tryggja sér sæti í efstu deild kvenna á næsta ári. Stelpurnar eru búnar með 9 leiki af 16 og hafa unnið þá alla.

Gunnhildur og María æfa með U-18

Gunnhildur Gunnarsdóttir og María Björnsdóttir eru búnar að spila feikna vel með meistarflokki Snæfells í 1.deildinni í vetur.  Það kemur því ekki á óvart að þær voru valdar í æfingahóp.

Leik lokið: Snæfell 72 – Haukar B 53

Leik Snæfells og Hauka B er lokið með sigri Snæfells 72-53. Leikurinn dróst talsvert þar sem rafmagn fór af Stykkishólmi í hálfleik, rétt um það bil sem seinni hálfleikur átti.

Snæfell – Haukar B í kvöld kl. 19.15

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Haukum B í kvöld kl. 19.15. Snæfellsstúlkur eru í 2. sæti deildarinnar með 6 stig eftir þrjá leiki en Haukastúlkur eru efstar með 8 stig.

Skipulag komið fyrir útileiki m.fl.kvenna

Búið er að skipuleggja og raða niður á allar ferðir stelpnanna á útileikina á tímabilinu.

Gunnhildur íþróttamaður ársins 2006

Íþróttamaður Snæfells að þessu sinni er Gunnhildur Gunnarsdóttir.Gunnhildur fékk afhenta síðbúna viðurkenningu í gær á frjálsíþróttamóti HSH á Stykkishólmsvelli. 

Birti 7 / 428greinar