Keflavík forfallast

 Keflavík kemur ekki til með að leika á mótinu í dag hjá mfl kvenna vegna veikinda þjálfara liðsins. Upphaflega átti Keflavík að vera meðal þriggja liða ásamt Snæfell og KR..

Mfl kvenna í fimmta sæti hraðmóts Njaðvíkur (uppfært)

Stúlkurnar í mfl Snæfells sigruðu Njarðvík í leik um fimmta sætið sem fram fór á föstudaginn á hraðmóti Njarðvíkur. Leikurinn fór 20-37 og enduðu stúlkurnar í fimmta sæti á mótinu.

Mfl. Kvenna á Reycup 2-4 sept.

Stúlkurnar í mfl. kvenna í körfu taka þátt í Hraðmóti kvennaráðs kkd UMFN og Kosts, sem verður haldið í tengslum við Ljósanótt í Reykjanesbæ dagana 2-4 september n.k. Leikið verður.

Snæfellsstúlkur að meika það.

Bara á ekki til orð af gleði eftir að hafa fylgst með leiknum hjá Snæfellsstúlkum í kvöld en hér eru samt nokkur sem ég bara varð að setja inn. Stúlkurnar.

Snæfell – Fjölnir í dag kl. 19.15

Snæfellsstúlkur steinlágu fyrir Fjölni á útivelli fyrir jól og því er mikilvægt að stuðningsmenn mæti í Fjárhúsið í dag og hvetji Snæfell til sigurs. Sjáum Kristen Green í sínum fyrsta.

Snæfell fær Keflavík í heimsókn í Subway-bikarnum

Miðvikudaginn 10. desember leika Snæfellsstúlkur fjórða leikinn gegn Keflavík í ár og í þetta sinn í Subway-bikarkeppninni. Snæfell lék sinn fyrsta leik í vetur á útivelli gegn Keflavík í Powerade-bikarnum.

Stelpurnar hársbreidd frá sigri.

Snæfellsstelpur rétt töpuðu fyrir Val í kvöld 52-47 en Snæfell hafði verið betri aðilinn og leiddi í hálfleik 25-28. Þessi leikur segir okkur að þær geti strítt flestum liðum og.

Birti 7 / 441greinar