Snæfell á toppnum!

Snæfell á toppnum!

Valur og Snæfell mættust í Domino‘s deild kvenna í dag en leikið var í Vodafone höllinni að Hlíðarenda. Þetta var fyrsti leikur 10. umferðar. Fyrir leikinn var Snæfell í efsta.

5 frá Snæfell í landsliðsverkefni

5 frá Snæfell í landsliðsverkefni

Það má með sanni segja að ungdómurinn í Stykkishólmi er á góðri leið og virðist framtíðin vera björt áfram. Snæfell á fimm krakka sem voru valin í æfingahóp sem mun.

Strákarnir með flottan sigur!

Strákarnir með flottan sigur!

Eins og væntanlega flesta leiki þá byrja liðin af krafti og engin var undantekningin í leik Snæfells sem tók á móti ÍR í Hólminum. Þetta eru liðin í 8. og.

Sigur í kvöld!

Sigur í kvöld!

Snæfell tók á móti KR í Hólminum og ljóst að KR ætlaði sér ekki að fara úr Hólminum baráttulaust svona í fyrstu. Þær byrjuðu af krafti fyrstu mínútur leiksins og.

Bíladekur Snæfells!

Bíladekur Snæfells!

Hið geysivinsæla bíladekur Snæfells er á næsta leyti. Pantaðu tíma strax svo þú komist að. Hitabylgja er í Hólminum um þessar mundir og ekkert skemmtilegra en að rúnta um á.

23 stiga tap í Hafnarfirði í unglingaflokki karla

23 stiga tap í Hafnarfirði í unglingaflokki karla

Strákarnir í unglingaflokki Snæfell/Skallagrímur heimsóttu Hauka að Ávöllum í leik sem hófst klukkan 21:00. Haukar enduðu að sigra 101-80 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 54-47. Jóhann Kristófer Sævarsson.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2014/11/1383762_10152852868228839_5710312928422519063_n.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2014/11/1383762_10152852868228839_5710312928422519063_n.jpg9. flokkur spilaði í Keflavík

9. flokkur spilaði í Keflavík

9. flokkur drengja keppti á sínu öðru móti á tímabilinu, mótið var liður í Íslandsmótinu og keppt var í b-riðli. Við vorum svo heppnir að fá að fara til Keflavíkur.