Júlía Scheving Steindórsdóttir gengur til liðs við Snæfell

Júlía Scheving Steindórsdóttir gengur til liðs við Snæfell

Dominosdeildarlið Snæfells fengu liðsstyrk í vikunni þegar að Júlía Scheving Steindórsdóttir gekk í raðir liðsins frá Njarðvík. Júlía sem er uppalin Njarðvíkingur hefur ekkert leikið með liðinu í vetur en.

María Björnsdóttir ekki leikfær gegn Valsstúlkum á morgun

María Björnsdóttir ekki leikfær gegn Valsstúlkum á morgun

María Björnsdóttir fékk slæmt högg í tvígang frá leikmönnum Stjörnunnar í andltið í síðustu viku og hefur hún ekki getað æft og misst úr vinnu vegna þess. Henni hefur verið.

Happadrætti kkd. Snæfells

Happadrætti kkd. Snæfells

Happadrættisteymi körfuknattleiksdeildarinnar hefur nú lokið við að draga út vinningshafa og má sjá niðurstöðuna á meðfylgjandi mynd. Við óskum öllum vinningshöfum til hamingju með vinningana og þökkum öllum hinum kærlega.

Formannsbréf

Formannsbréf

Þökkum öflugan stuðning kæru Snæfellingar og áfram gakk. Mörg okkar muna Sigurð Helgason, íþróttakennara og síðar skólastjóra hér í Hólminum. Það var hann sem að gaf tóninn að hér myndi.

Maltbikar karla 32-liða úrslit

Maltbikar karla 32-liða úrslit

Á morgun, sunnudaginn þann 15. október, mæta strákarnir í meistaraflokki lið Álftanes í Maltbikarnum. Um er að ræða 32-liða úrslit og fer leikurinn fram á Álftanesi kl. 15:00. Viðburður á.

Drengjaflokkur með sigur í fyrsta leik tímabilsins

Fyrsti leikurinn hjá drengjaflokki var í kvöld á móti Fjölni b í Rimaskóla í Grafarvogi. Fjölnisdrengir hófu leikinn á að skora fyrstu körfuna en okkar menn skoruðu í fljótlega 14.

Æfingatafla Snæfells 2017-2018

Æfingatafla Snæfells 2017-2018