Penninn á lofti í Stykkishólmi

Penninn á lofti í Stykkishólmi

Átta leikmenn festu nafn sitt við félagið í kvöld. Þeir sem skrifuðu undir eru: Mfl. kvenna Berglind Gunnarsdóttir Gunnhildur Gunnarsdóttir Rebekka Rán Karlsdóttir Thelma Lind Hinriksdóttir Mfl. karla Andri Þór.

Fréttatilkynning frá körfuknattleiksdeild Snæfells

Fréttatilkynning frá körfuknattleiksdeild Snæfells

Ágætu Snæfellingar Við undirritaðir viljum þakka góðan stuðning við störf okkar hjá kkd Snæfells. Stuðningur ykkar er okkur gríðarlega mikilvægur og í raun undirstaðan fyrir áframhaldandi metnaði í öllum okkar.

Kristen áfram í Hólminum

Kristen áfram í Hólminum

Hin magnaða Kristen Denise McCarthy framlengdi í gær samning sinn við Snæfell. Kristen er mjög fjölhæfur leikmaður sem skoraði 29,2 stig, reif niður 13,4 fráköst og gaf 4,1 stoðsendingar í.

Ingi Þór lætur af störfum

Ingi Þór lætur af störfum

Kæru Snæfellingar Það tilkynnist hér með að Ingi Þór Steinþórsson hefur látið af störfum sem þjálfari UMF. Snæfells í Stykkishólmi. Ingi Þór hóf störf hjá félaginu haustið 2009 og þjálfaði.

Anna Soffía í æfingahóp U20

Anna Soffía í æfingahóp U20

Anna Soffía Lárusdóttir, leikmaður meistaraflokks kvenna, hefur verið valin í æfingahóp U20 lið kvenna sem tekur þátt í evrópukeppni FIBA Europe í sumar. Við óskum Önnu til hamingju með árangurinn..

Sigur í lokaumferðinni

Sigur í lokaumferðinni

Meistaraflokkur kvenna vann Breiðablik í lokaumferð Dominosdeild kvenna, 71-68. Tímabilinu er þar með lokið en Snæfell endaði í 6. sæti deildarinnar með 24 stig. Umfjallanir og annað efni: KKÍ.is: Tölfræði.

Sigur í Valshöllinni eftir jafnan leik

Sigur í Valshöllinni eftir jafnan leik

Meistaraflokkur kvenna vann Val í 26. umferð Dominosdeild kvenna, 58-59. Snæfell er í 6. sæti deildarinnar með 22 stig þegar ein umferð er eftir. Umfjallanir og annað efni: KKÍ.is: Tölfræði.

Birti 7 / 461greinar