Maltbikar KKÍ – 8 liða úrslit

Maltbikar KKÍ – 8 liða úrslit

Pálína í ótímabundið leyfi

Pálína í ótímabundið leyfi

Pálína María Gunnlaugsdóttir sem gekk til liðs við Snæfell í haust hefur óskað eftir ótímabundnu leyfi frá körfuknattleiksdeildinni. Pálína sem skorað hefur 8.2 stig, tekið 5 fráköst og gefið 1.8.

Bíladekur KKD Snæfells

Bíladekur KKD Snæfells

Kkd. Snæfells verður með Jólabón mánudaginn, 12. desember í húsnæði Dekk & Smur.

Stelpurnar mæta Stjörnunni í 8-liða úrslitum

Stelpurnar mæta Stjörnunni í 8-liða úrslitum

Dregið var í 8-liða úrslit Maltbikarinns í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í dag. Á heimasíðu KKÍ kemur fram að meistaraflokkur Snæfells mætir Stjörnunni. Leikið verður dagana 15.-16. janúar en þó verður einn.

Íþróttagallar til sölu

Íþróttagallar til sölu

Á morgun, mánudaginn 21. nóvember frá kl. 17-19 verðum við upp í íþróttahúsi með íþróttagalla (buxur og peysu) til sölu, hægt er að koma og skoða og máta þessa galla.

Alda Leif spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu

Alda Leif spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu

Alda Leif Jónsdóttir verður í leikmannahópi Snæfells sem mæta Njarðvík á útivelli í dag klukkan 15:30. Alda Leif hefur verið að æfa en ekki spilað með liðinu síðan liðið varð.

Gunnhildur frá vegna höfuðhöggs sem hún hlaut gegn Skallagrím

Gunnhildur frá vegna höfuðhöggs sem hún hlaut gegn Skallagrím

Gunnhildur Gunnarsdóttir lenti í hörðu samstuði við Sigrúnu Ámundadóttur í Skallagrím í leik liðanna síðasta miðvikudag. Gunnhildur verður því ekki með í dag gegn Njarðvík og eru landsleikir A-liðs okkar.

Birti 7 / 431greinar