Stelpurnar mæta Stjörnunni í 8-liða úrslitum

Stelpurnar mæta Stjörnunni í 8-liða úrslitum

Dregið var í 8-liða úrslit Maltbikarinns í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í dag. Á heimasíðu KKÍ kemur fram að meistaraflokkur Snæfells mætir Stjörnunni. Leikið verður dagana 15.-16. janúar en þó verður einn.

Íþróttagallar til sölu

Íþróttagallar til sölu

Á morgun, mánudaginn 21. nóvember frá kl. 17-19 verðum við upp í íþróttahúsi með íþróttagalla (buxur og peysu) til sölu, hægt er að koma og skoða og máta þessa galla.

Alda Leif spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu

Alda Leif spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu

Alda Leif Jónsdóttir verður í leikmannahópi Snæfells sem mæta Njarðvík á útivelli í dag klukkan 15:30. Alda Leif hefur verið að æfa en ekki spilað með liðinu síðan liðið varð.

Gunnhildur frá vegna höfuðhöggs sem hún hlaut gegn Skallagrím

Gunnhildur frá vegna höfuðhöggs sem hún hlaut gegn Skallagrím

Gunnhildur Gunnarsdóttir lenti í hörðu samstuði við Sigrúnu Ámundadóttur í Skallagrím í leik liðanna síðasta miðvikudag. Gunnhildur verður því ekki með í dag gegn Njarðvík og eru landsleikir A-liðs okkar.

Spennandi og krefjandi verkefni framundan

Spennandi og krefjandi verkefni framundan

Kæru SNÆFELLINGAR, vinir og vandamenn. Núna í þessari viku fara fram tveir æsispennandi körfuboltaleikir í Stykkishólmi. Báðir meistaraflokkarnir fá til sín feikilega góða gesti sem hafa nú í vetur sýnt.

Flottur sigur á Tindastólsdömum í Stykkishólmi

Flottur sigur á Tindastólsdömum í Stykkishólmi

Stelpurnar í unglingaflokksliði Breiðabliks/Snæfell fengu Tindastólsdömurnar í heimsókn í Stykkishólm í dag þar sem heimastúlkur sigruðu 68-47 eftir að hafa verið yfir 42-22 í hálfleik. Anna Soffía Lárusdóttir og Isabella.

Aaryn Ellenberg til liðs við Snæfell

Aaryn Ellenberg til liðs við Snæfell

Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur samið við bakvörðinn Aaryn Ellenberg um að leika með liðinu í Dominosdeild kvenna. Aaryn sem er um 170cm á hæð lék með Oklahoma háskólanum þar sem hún.

Birti 7 / 428greinar