Skellur í Njarðvík

Snæfellsstúlkur fóru suður með sjó og mættu Njarðvík. Snæfell sigraði fyrri leikinn í Hólminum en máttu sín lítils í Ljónagryfjunni. Leikurinn endaði 74-52 fyrir Njarðvík og leiddu þær allann timann.

Glæsilegur sigur Snæfellsstúlkna á Val.

Snæfell og Valur mættust í kvöld í Fjárhúsinu í Stykkishólmi. Fyrir þennan leik voru liðin jöfn að stigum í botnsætum deildarinnar með 4 stig hvort og því til mikils að.

Snæfell kastaði lokahlutanum frá sér.

Snæfellsstúlkur byrjuðu feiknarvel og var mikil barátta í þeim strax í upphafi og komust í 8-3. Hamarsstúlkur voru að hitta og frákasta illa í byrjun á meðan Snæfell keyrði hratt.

Snæfell lá í Keflavík

Snæfellsstúlkur voru mættar stemmdar í leik við Keflavík í Toyotahöll þeirra Keflvíkinga.  Lið heimastúlkna hafði verið að styrkjast undanfarna daga og var innanborðs nýr útlendingur sem gaf liðinu mikið ásamt.

KR stúlkur tveimur númerum of stórar

Snæfellsstúlkurnar fóru í vesturbæinn og mættu sterku liði KR sem spáð var 1. sæti deildarinnar. KR byrjaði með látum og komust í 16-2 og leiddu út úr fyrsta hluta 20-8..

Snæfell tapaði fyrir Grindavík

Snæfell tapaði fyrir Grindavík

Snæfell hafði undirtökin í byrjun leiks og voru hressari í sóknum sínum á meðan Grindavík var ekki langt undan að finna taktinn. Grindavík komst á sporið í seint í fyrsta.

Snæfell lá gegn Haukum

Snæfell lá gegn Haukum

Stúlkurnar okkar biðu lægri hlut gegn sterku Haukliði í kvöld að Ásvöllum 70-43. Algjört jafnræði var með liðunum í fyrsta hluta og var staðan 19-17 fyrir Hauka og Snæfell ekki.

Birti 7 / 461greinar