Fréttir af unglingaflokk kvenna

Fréttir af unglingaflokk kvenna

Stelpurnar sem leika í sameiginlega liði með Breiðablik sigruðu Hauka eftir framlengdan leik sunnudaginn 23. október 66-64. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 58-58. Staðan í hálfleik var 37-22 okkar.

Fréttir af unglingaflokk karla

Fréttir af unglingaflokk karla

Unglingaflokkur karla hefur farið ágætlega af stað og unnið tvo af þremur fyrstu leikjum sínum. 9. október var fyrsti leikur strákanna gegn Njarðvík en sprækir Njarðvíkingar sigruðu 72-80 eftir hörkuleik.

Strákarnir í Körfuboltasumri heimsækja Hólminn

Strákarnir í Körfuboltasumri heimsækja Hólminn

Í dag, 5. júlí, klukkan 18:15 verða landsliðsmennirnir Martin Hermannsson, Haukur Helgi Pálsson og Hörður Axel Vilhjálmsson með æfingu í Stykkishólmi fyrir krakkana okkar. Við hvetjum fólk til að mæta.

Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar – MYNDIR

Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar – MYNDIR

Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar var haldin miðvikudaginn 18. maí í Íþróttamiðstöðinni. Allir iðkendur fengu umsögn frá þjálfurum sínum og veitt voru verðlaun. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir.

Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar

Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar

Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar verður haldin miðvikudaginn 18. maí kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni. Allir iðkendur fá umsögn frá sínum þjálfurum og veitt verðlaun í þeim flokkum sem spiluðu Íslandsmótið í vetur..

Æfingahópar yngri landsliða 2016 – Snæfell með tvo fulltrúa

Æfingahópar yngri landsliða 2016 – Snæfell með tvo fulltrúa

Þjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið æfingahópa sína fyrir U15, U16 og U18 lið Íslands. Snæfell er að þessu sinni með tvo fulltrúa sem eiga möguleika á því að taka.

Unglingaflokkur kvenna tryggðu sér í úrslitakeppnina með sigri á Þór Akureyri

Unglingaflokkur kvenna tryggðu sér í úrslitakeppnina með sigri á Þór Akureyri

Stelpurnar voru í mjög einfaldri stöðu, sigur tryggir þær í úrslit en tap myndi þýða endalok tímabilsins. Fyrri leikur liðanna fór fram á Akureyri þar sem Þórsarar sigruðu 65-56. Andrea.

Birti 7 / 132greinar