Tveir heimaleikir hjá drengjaflokki

Tveir heimaleikir hjá drengjaflokki

Framundan eru tveir heimaleikir hjá drengjaflokki Snæfells. Á morgun, fimmtudaginn 8. febrúar klukkan 19:00, er leikur á móti Ármanni. Laugardaginn 10. febrúar heimsækir Fjölnir b Stykkishólm og hefst sá leikur.

Naumt tap á móti FSu

Naumt tap á móti FSu

Meistaraflokkur karla tapaði naumlega fyrir FSu, 100-101, í 18. umferð 1. deild karla. Umfjallanir og annað efni má finna með því að skoða meðfylgjandi hlekki: Karfan.is: FSu með sigur í.

Öruggur sigur á móti Stjörnunni

Öruggur sigur á móti Stjörnunni

Meistaraflokkur kvenna sigraði Stjörnuna úr Garðabæ sannfærandi 83-64 í 19. umferð Domino´s deild kvenna í dag. Með sigrinum færði Snæfell sig í fimmta til sjöunda sæti deildarinnar en alls eru.

Tveir heimaleikir um helgina

Tveir heimaleikir um helgina

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Stjörnunni á laugardaginn klukkan 15:30 í 19. umferð Dominosdeildarinnar. Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar með 11 sigra og 7 tapaða leiki en okkar lið.

Sigur eftir framlenginu í Njarðvík

Sigur eftir framlenginu í Njarðvík

Meistaraflokkur kvenna sigraði Njarðvík með þremur stigum, 70-73, þegar liðin mætust í 18. umferð Dominosdeildarinnar í gær. Umfjallanir og annað efni má finna með því að skoða meðfylgjandi hlekki: Visir.is:.

Berglind íþróttamaður Snæfells 2017

Berglind íþróttamaður Snæfells 2017

Berglind Gunnarsdóttir var í dag krýnd Íþróttarmaður Snæfells 2017. Berglind er uppalin Hólmari í húð og hár og hefur verið partur af árangri kvennaliðs Snæfells þrátt fyrir að slíta krossbönd.

Jón Páll og Geir Elías frá vegna meiðsla

Jón Páll og Geir Elías frá vegna meiðsla

Byrjunarliðsmenn Snæfells þeir Geir Elías Úlfur Helgason og Jón Páll Gunnarsson verða ekki í leikmannahóp Snæfells næstu vikurnar. Geir Elías fékk andstæðing á sköflunginn með þeim afleiðingum að hann tognaði.

Birti 7 / 720greinar