Martin Thuesen kominn í Hólminn

Nýr leikmaður hefur bæst í hópinn hjá úrvalsdeildarliði Snæfells. Sá heitir Martin Thuesen og er danskur landsliðsmaður. Martin kom í Hólminn aðfararnótt mánudags og sat á bekknum í sigurleik Snæfells.

Öruggur sigur gegn Haukum

Snæfell vann öruggan sigur í kvöld þegar liðið mætti Haukum í Fjárhúsinu. Liðið náði fljótt góðri forustu og lét hana ekki af hendi. Lokatölur voru 96-71 og liðið komið með 22 stig í.

Snæfell – Haukar í Fjárhúsinu í kvöld

Úrvasdeildarlið Snæfells mætir Haukum

Mikilvægur sigur gegn Fjölni

Sl. fimmtudag lögðu strákarnir okkar Fjölnismenn í Grafarvoginum

Fjölnir – Snæfell í kvöld

Snæfell heldur í Grafarvoginn í kvöld til að etja kappi við Bárð Eyþórsson og hans menn í Fjölni. Búast má við húsfylli þar sem fjölmennt lið Snæfellinga mun láta vel.

Foreldrafélagið safnar netföngum

Stjórn foreldrafélagsins er að safna netföngum hjá foreldrum þeirra barna sem æfa fótbolta hjá Snæfelli, til að geta komið upplýsingum til foreldra og forráðamanna á sem fljótlegastan og auðveldastan hátt.

Snæfell – Fjölnir á morgun

Strákarnir í Snæfell mæta Bárði Eyþórssyni og lærisveinum hans í Fjölni annað kvöld kl. 19.15 í Grafarvoginum. Þetta verður án nokkurs vafa hörku leikur sem enginn má láta fram hjá.

Birti 7 / 752greinar