Sigur í jöfnum leik

Sigur í jöfnum leik

Meistaraflokkur karla sigraði Fjölni í jöfnum leik í 19. umferð 1. deildarinnar, 79-82. Snæfell er nú í 5. sæti deildarinnar með 20 stig. Umfjallanir og annað efni má finna með.

Naumt tap á móti FSu

Naumt tap á móti FSu

Meistaraflokkur karla tapaði naumlega fyrir FSu, 100-101, í 18. umferð 1. deild karla. Umfjallanir og annað efni má finna með því að skoða meðfylgjandi hlekki: Karfan.is: FSu með sigur í.

Tveir heimaleikir um helgina

Tveir heimaleikir um helgina

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Stjörnunni á laugardaginn klukkan 15:30 í 19. umferð Dominosdeildarinnar. Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar með 11 sigra og 7 tapaða leiki en okkar lið.

Jón Páll og Geir Elías frá vegna meiðsla

Jón Páll og Geir Elías frá vegna meiðsla

Byrjunarliðsmenn Snæfells þeir Geir Elías Úlfur Helgason og Jón Páll Gunnarsson verða ekki í leikmannahóp Snæfells næstu vikurnar. Geir Elías fékk andstæðing á sköflunginn með þeim afleiðingum að hann tognaði.

Formannsbréf

Formannsbréf

Þökkum öflugan stuðning kæru Snæfellingar og áfram gakk. Mörg okkar muna Sigurð Helgason, íþróttakennara og síðar skólastjóra hér í Hólminum. Það var hann sem að gaf tóninn að hér myndi.

Maltbikar karla 32-liða úrslit

Maltbikar karla 32-liða úrslit

Á morgun, sunnudaginn þann 15. október, mæta strákarnir í meistaraflokki lið Álftanes í Maltbikarnum. Um er að ræða 32-liða úrslit og fer leikurinn fram á Álftanesi kl. 15:00. Viðburður á.

Lokahóf meistaraflokkanna 2017

Lokahóf meistaraflokkanna 2017

Lokahóf meistaraflokkana var haldið um helgina. Í tilefni þess voru veitt verðlaun fyrir tímabilið 2016-17. Eftirtalin verðlaun voru veitt. Meistaraflokkur kvenna Besti leikmaður: Berglind Gunnarsdóttir Besti ungi leikmaður: Rebekka Rán.

Birti 7 / 618greinar