Snæfell áfram í úrvalsdeild eftir stórsigur á Njarðvík

Það var fámennt liði Njarðvíkur sem voru 8 talsins og fór í heimsókn í Hólminn í Iceland expressdeild kvenna í dag til að mæta Snæfelli. Fyrir leikinn var Snæfell með.

Snæfellsstúlkur syrkja stöðu sína eftir flottann sigur á Val.

Valsstúlkur komu í Stykkishólm og mættu Snæfelli þar sem sannkölluð botnbarátta var háð. Valur var í neðsta sæti með 4 stig og þurftu nauðsynlega á stigi að halda líkt og.

Haukar skelltu Snæfell.

Haukar skelltu Snæfell.

Snæfellsstúlkur virkuðu hressar á fyrstu metrunum og var jafnt 4-4. Haukar settu þá í gírinn með Kiki Lund í fararbroddi og komust þær 4-17. Innkoma Maríu Lindar Sigurðadóttur var einnig.

Berglind á bataveginn eftir aðgerð.

Berglind Gunnarsdóttir fór í aðgerð á hné síðastliðinn fimmtudag þar sem krossbandaslit hennar var lagað og liðþófi að auki.  Aðgerðin heppnaðist vel og líður Berglindi vel að aðgerð lokinni.  Berglind.

Litlu munaði í Njarðvík

Stelpurnar stóðu sig vel í kvöld og léku ágætisvarnarleik gegn heimastúlkum.   Staðan eftir fyrsta leikhluta 20-19, Staðan eftir annan leikhluta 36-34,  Staðan eftir þriðja leikluta 52-46,  Lokastaðan 71-64.  .

Tap gegn Hamri og B-riðill

Snæfellsstúlkur töpuðu í Hveragerði fyrir Hamri. Hamar leiddi allann leikinn en staðan í hálfleik var 40-32 en í síðari hálfleik létu Hamarsstúlkur smiðshöggið falla og unnu þriðja og fjórða hluta.

Haukasúlkur áfram í bikarnum eftir sigur á Snæfell.

Snæfell tók á móti Haukum í Fjárhúsinu Stykkishólmi í Subwaybikar kvenna.  Haukastúlkur byrjuðu af krafti og settu niður flottar körfur frá Kiki J. Lund, Heather Ezell og Guðrúnu Ámundar og.

Birti 7 / 461greinar