Meistaraflokkur kvenna vann sannfærandi sigur á liði Breiðabliks B laugardaginn 3. febrúar sl. í Smáranum en leikurinn fór 32-68 Snæfelli í vil.
Snæfellsstúlkur gerðu góða ferð á Akureyri laugardaginn 20. janúar sl. þegar þær sóttu Þór heim. Stelpurnar höfðu yfirhöndina allan tímann og var sigurinn aldrei í hættu og lokatölur eins og.
Snæfell bar sigurorð af Skallagrími í 2. deild kvenna sl. sunnudag með 56 stigum gegn 39. Snæfell eru núna í 4. sæti deildarinnar með 12 stig. Stöðuna í deildinni má sjá.