Tap fyrir KR

Snæfell tapaði fyrir KR nú í kvöld 50-62. Áhorfendur hafa líklega ekki verið fleiri í vetur en um 100 manns voru í stúkunni. Stigaskor og gang leiksins má sjá í.

Tilraun í beinni

Ætlunin er að gera tilraun með beina útsendingu á leik Snæfells og KR í 2. deild kvenna sem hefst núna kl. 19.15. Fyrsta tilraun á beinni – vonum að það.

Snæfell – KR

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti KR í 2. deild kvenna í kvöld kl. 19.15 í Fjárhúsinu. Sem stendur er KR í 2. sæti deildarinnar með 18 stig og Snæfell í.

Sannfærandi sigur á liði Breiðabliks B

Meistaraflokkur kvenna vann sannfærandi sigur á liði Breiðabliks B laugardaginn 3. febrúar sl. í Smáranum en leikurinn fór 32-68 Snæfelli í vil.

Þór Akureyri 39 – Snæfell 64

Snæfellsstúlkur gerðu góða ferð á Akureyri laugardaginn 20. janúar sl. þegar þær sóttu Þór heim. Stelpurnar höfðu yfirhöndina allan tímann og var sigurinn aldrei í hættu og lokatölur eins og.

Snæfell vann Skallagrím

Snæfell bar sigurorð af Skallagrími í 2. deild kvenna sl. sunnudag með 56 stigum gegn 39. Snæfell eru núna í 4. sæti deildarinnar með 12 stig. Stöðuna í deildinni má sjá.

Birti 6 / 461greinar