Úrslit helgarinnar í Futsal.

4.fl ka spilaði í Ólafsvík og enduðu þeir í 2.sæti í riðlunum og komast því í úrslitakeppnina sem áætluð er að verði helgina 6.-7.febrúar. 2.fl karla spilaði í Seljaskóla og.

Leikir í Futsal um næstu helgi

Á laugardag spilar 4.fl sinn riðil í Ólafsvík og hefst mótið kl 13:00 2.fl karla spilar í seljaskóla einnig á laugardag og hefst mótið kl 9:00. Á sunnudag spila svo.

4.fl kvenna áfram í úrslit

Stelpurnar í 4.fl unnu sinn riðil á Futsal Íslandsmótinu á sunnudaginn. Úrslitakeppnin fer trúlega fram 6.eða 7.febrúar. Snæfellsnessamstarfið er búið að sæja um til KSÍ að úrslitakeppning fari fram í.

Futsal um helgina

Stelpurnar í 4. og 3. fl spila í riðlakeppni Futsal um helgina. 3.fl kv spilar í Ólafsvík en 4.fl kv á Álftanesi. Bæði mótin hefjast kl 13:00.

Jólaball hjá fótboltanum

Við sem sjáum um fótboltasamstarfið höfum ákveðið að halda ,, jólaball“ fyrir fótboltakrakkana á Snæfellsnesi. Strákarnir í hljómsveitinni Matti IDOL og Draugabanarnir ætla að spila skemmtilega tónlist fyrir krakkana. Það.

Uppskeruhátíð

UPPSKERUHÁTÍÐ SNÆFELLSNES SAMSTARFSINS verður haldin í íþróttahúsinu Stykkishólmi sunnudaginn 27. sept. kl 14:00-17:00 Verðlauna afhending, Sundlaugarpartý, Grillaðar pylsur Allir að mæta með góða skapið og í Snæfellsnesgöllunum sínum Fótboltasamstarfið.

Samæfingar

Mánudaginn 10. ágúst 5.fl ka í Grundarfirði kl 16:30 Miðvikudaginn 12. ágúst 6.fl ka í Grundarfirði kl 16:30 Fimmtudaginn 13. ágúst 4.fl ka í Grundarfirði kl 16:30

Birti 7 / 350greinar