Flott frammistaða í Keflavík

Flott frammistaða í Keflavík

Stelpurnar okkar í unglingaflokki töpuðu mjög stórt fyrir Keflavík í bikarúrslitum í febrúar en svo komu Keflavík í heimsókn í hólminn og þá sigruðu Keflavík 51-73 og léku án A-landsliðs.

Sárt tap á Akureyri

Sárt tap á Akureyri

Stelpurnar í unglingaflokki töpuðu fyrir sprækum Þórsurum á Akureyri í dag, lokatölur 65-56 eftir að staðan í hálfleik var 34-21. Stigahæst hjá Snæfell var Rebekka Rán með 29 stig. Hópurinn.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/03/IMG_3548-150x150.jpgÖruggur sigur á Sauðarkróki

Öruggur sigur á Sauðarkróki

Veðurspáin hefur spilað stórt hlutverk í ferðalag unglingaflokks kvenna en stelpurnar fengu leiknum flýtt frá kl 13:30 til kl 10:00 svo að þær myndu komast áfram norður á Akureyri vegna.

Tveir leikir, tveir sigrar – Góð helgi hjá unglingaflokki kvenna

Tveir leikir, tveir sigrar – Góð helgi hjá unglingaflokki kvenna

Seinni leikur unglingaflokks kvenna þessa helgi var á sunnudaginn á móti Breiðablik. Elín Sóley hóf stigaskorið í leiknum fyrir Blika en þá tók Anna Soffía til sinna ráða, skoraði þrettán.

Unglingaflokkur kvenna vinnur Grindavík

Unglingaflokkur kvenna vinnur Grindavík

Tvífrestaður leikur á móti Grindavik fór loks fram laugardaginn 5. mars í Stykkishólmi en Snæfellsstelpurnar höfðu sigrað fyrri leik liðanna í Grindavík 37-66. Þar vantaði A-landsliðskonuna Ingunni Emblu Krístínardóttur. Rebekka.

Öruggur sigur í Rimaskóla

Öruggur sigur í Rimaskóla

Snæfellsstelpurnar héldu í borgina í dag og léku við Fjölnisstúlkur í Rimaskóla, lokatökur 64-84 fyrir Snæfell sem leiddu í hálfleik 29-37. Stigahæst var Rebekka Rán Karlsdóttir með 28 stig. Hjá.

Tap fyrir Haukum í jöfnum leik

Tap fyrir Haukum í jöfnum leik

Snæfellsstúlkurnar í unglingaflokki hafa nóg að gera í landsleikjahléinu en í dag mættu Haukastúlkur í heimsókn i Stykkishólm. Haukar unnu fyrri leikinn 72-52 á Ásvöllum en í dag réðust úrslitin.

Birti 7 / 132greinar